
Fitnesssport.is
Kristófer Acox Körfuboltamaður
Kristófer Acox Körfuboltamaður
Sótt í verslun
Smiðjuvegur 6
Rauð Gata
200 Kópavogur
Ísland
Ég heiti Kristófer Acox og ég er leikmaður Vals og landsliðsmaður í körfubolta. Ég æfi eða keppi flesta daga vikunnar og þess vegna þarf ég fæðubótarefni til að gefa mé styrk og hjálpa mér að jafna mig hraðar eftir æfingar og leiki.
Þetta eru þau fæðubótarefni sem ég nota sjálfur mæli klárlega með:
Cell-Tech kreatín:
Að mínu mati langbesta kreatínið í bransanum fyrir þá sem vilja styrkjast hratt, auka vöðvamassa og sprengikraft. Ég mæli með því fyrir allar íþróttir.
Nectar Prótein - Nectar próteinið er mitt uppáhalds prótein. Hreint hágæða mysuprótein sem kemur i fjölmörgum frábærum bragðtegundum þannig að ég fæ aldrei leið á því. Ég nota 1-2 skeiðar á dag á milli mála.
Mutant BCAA - BCAA er önnur vara sem að ég nota mjög mikið. Ég finn að hún hjálpar gríðarlega við endurheimt/recovery á milli æfinga/leikja þegar álagið er mikið. Ég blanda oft einni skeið í brúsann minn og drekk á meðan ég æfi.
Ath. Skrifið í athugasemdir ef þið viljið einhverjar ákveðnar bragðtegundir, ef ekkert er valið sendum við þér vinsælastu bragðtegundirnar.