Lovísa Hennings Körfuboltakona

Fitnesssport.is

Lovísa Hennings Körfuboltakona

Söluverð16.990 kr Venjulegt verð19.770 kr
Magn:
Venjulega tilbúið eftir klukkutíma

Lovísa Hennings Körfuboltakona

Sótt í verslun

Afhending í boði, venjulega tilbúið eftir klukkutíma

Smiðjuvegur 6
Rauð Gata
200 Kópavogur
Ísland

Hafa samband

Smiðjuvegi 6 - 200 Kópavogi - sjá staðsetningu

Sími 544 5555

fitnesssport@fitnesssport.is

Ég heiti Lovísa Björt Henningsdóttir og spila körfuknattleik með Haukum og landsliðinu. 

Ég finn að fæðubótarefni hafa hjálpað mér mikið við mína íþróttaiðkun þannig að ég mæli hiklaust með þeim fyrir allar konur sem vilja ná lengra í sinni íþrótt.


Þetta eru mínar uppáhalds vörur:

 

 

Matrix Prótein (908gr) - Uppahálds próteinið mitt! Mér finnst frábært að bæta einni skeið í booztið mitt og og svo er líka alger snilld að búa til protein pönnukökur með því. Mitt uppáhálds bragð er vanilla.

High5 Zero - Eru freyðitöflur stútfullar af söltum og steinefnum sem að hjálpa mér að koma í veg fyrir sinadrátt og tognun í miklum átökum í miðjum leik eða á erfiðum æfingum. Þessar freyðitöflur eru líka frábærar á bragðið þannig að ég set bara eina í vatnið mitt og drekk á meðan ég æfi eða strax eftir æfingu.

HydroBCAA - Er vara sem að ég nota nánast daglega. Hydro BCAA hjálpar einstaklega vel við að hjálpa mér að byggja upp styrk, minnka þreytu  í vöðvum og hraða endurheimtum/recovery. Ég nota eina skeið á dag af Hydro BCAA og reyni alltaf að fá mér einn drykk eftir æfingar eða leiki.

Ath. Skrifið í athugasemdir ef þið viljið einhverjar ákveðnar bragðtegundir, ef ekkert er valið sendum við vinsælustu brögðin.