Promixx
Vortex Pro Rafmagns Hristibrúsi (Promixx)
Litur
Vortex Pro Rafmagns Hristibrúsi (Promixx)
600 ml / Graphite
Sótt í verslun
Smiðjuvegur 6
Rauð Gata
200 Kópavogur
Ísland
Rafmagns hristibrúsi!
Vilt þú að próteindrykkurinn þinn blandist fullkomnlega í hvert einasta skipti?
Þá verður þú að eignast þennan!
ProMixx rafmagnsblandarinn er hlaðanlegur með USB snúru og dugar hleðslan í allt að 30 skipti! En það er ekki allt! Brúsinn getur líka virkað sem hleðslubanki fyrir símann þinn! Þú einfaldlega stingur símanum í samband við brúsann og hleður hann.
Háhraða blöndunartækni er notuð með snúningsspöðum sem gerir það að verkum að blöndunin er fullkomin í hver einasta skipti.
Einnig er geymsluhólf fyrir duft svo að þú getur tekið brúsann með þér í vinnuna eða skólann og blandað drykkinn þinn þegar þér hentar.
Ekkert sull og ekkert vesen..Bara fullkominn drykkur..Alltaf!
Lokið er þétt og sterbyggt og lekur aldrei. Promixx Pro er klárlega næsta kynslóð af blöndurum.