Upphífingastöng á hurð (FS)
Upphífingastöng á hurð (FS)

ÆFINGATÆKI

Upphífingastöng á hurð (FS)

Söluverð6.990 kr Venjulegt verð7.990 kr
Magn:
Venjulega tilbúið eftir klukkutíma

Upphífingastöng á hurð (FS)

Sótt í verslun

Afhending í boði, venjulega tilbúið eftir klukkutíma

Smiðjuvegur 6
Rauð Gata
200 Kópavogur
Ísland

Þetta æfingatæki er eitt af fjölhæfustu æfingatækjum á markaðnum í dag. Hægt er að festa stöngina á hurðakarm á afar fljótlegan og auðveldan hátt og jafn auðvelt að taka stöngina af og ganga frá henni þegar hún er ekki í notkun.

Með stönginni er hægt að gera upphífingar, uppsetur fyrir kviðinn ásamt þríhöfðadýfum og armbeygjum fyrir brjóstvöðva og hendur. Alger snilld sem fer ekkert fyrir!

VILTU SÆKJA?

Pöntunin þín er klár eftir klukkutíma!