Gymstick
Nuddbyssa
Magn:
Venjulega tilbúið eftir klukkutíma
Nuddbyssa
Sótt í verslun
Afhending í boði, venjulega tilbúið eftir klukkutíma
Smiðjuvegur 6
Rauð Gata
200 Kópavogur
Ísland
Frábær og meðfærileg nuddbyssa til að losa um vöðvahnúta og veita þér hraðari endurheimt.
Gripur sem ætti að vera í öllum æfingatöskum!
Fjórir mismunandi nuddhausar í boði og kemur í lítilli tösku.
Hver hleðsla dugar í 2-3 tíma og er hún endurhlaðanleg.
Tækni upplýsingar:
•Batterí 1500 mAh / 12.6V
•Vélin 12W
•Stroke 6 mm
•Hægt að velja um 6 stillingar í hraða (1400 – 2800 rpm)