ÆFINGATÆKI
Nuddbolti Gadda
Litur:
Litur
Magn:
Venjulega tilbúið eftir klukkutíma
Nuddbolti Gadda
Grár
Sótt í verslun
Afhending í boði, venjulega tilbúið eftir klukkutíma
Smiðjuvegur 6
Rauð Gata
200 Kópavogur
Ísland
Frábær nuddbolti sem hentar vel til þess að mýkja upp stífa vöðva, nær vel í svokallaða trigger points.
Gaddarnir á nuddboltnum taka betur á staðbundnum vöðvasvæðum líkt og fingur og henta þar af leiðandi fólki sem vill ná dýpri tengingu við vöðvana.
Boltinn er smá mjúkur og hentar því vel fyrir viðkvæmari vöðva.