NICE
NMN (Nice Supps)
NMN (Nice Supps)
60 skmt
Sótt í verslun
Smiðjuvegur 6
Rauð Gata
200 Kópavogur
Ísland
Endurnýjun fruma og bætt orkunýting.
NMN er innihaldsefni sem hefur verið að fá mikla athygli undanfarið og Dr. Andrew Huberman er til dæmis með NMN á topp 5 listanum sínum yfir fæðubótarefni sem hann mælir sérstaklega með og tekur sjálfur að staðaldri.
NMN er forstig efnis sem heitir NAD (nicotinamide adenosine dinucleotide) sem er eldsneyti fyrir fjölmörg ensím í líkamanum sem styðja við heilbrigði DNA í frumum og orkunýtingu inni í frumum (mithocondria) ásamt því að hjálpa til við insúlínjafnvægi og kaloríubrennslu líkamans. Með aldrinum minnkar eðlilegt hlutfall NAD í líkamanum og þess vegna getur NMN virkað sérstaklega vel fyrir fólk sem komið er yfir fertugt. Fjölmargir notendur hafa vitnað um mikinn mun á orku í dagsins önn eftir aðeins 1-2 vikur.
Notkun er 1 hylki á dag.