












NAUGHTY BOY
Menace Pre-Workout (Uppfærð Formúla)
Menace Pre-Workout (Uppfærð Formúla)
Fruit Twist
Sótt í verslun
Smiðjuvegur 6
Rauð Gata
200 Kópavogur
Ísland
Orka, einbeiting og pump í hámarki!
Ný og betri útgáfa á Menace pre-workoutinu frá Naughty Boy.
Menace V2 býður uppá skemmtilega 30/60 skammtastærð þannig að þú ræður hvort dollan sé einn mánuður eða tveir!. Í einni skeið er 3000mg af Citruline, 1600mg af Beta-Alanine og 200mg koffín,í tveimur skeiðum er þá væntanlega helmingi meira af öllu.
Helsti munurinn á þessari nýju gerð af Menace er skammtastærðin, svo er búið að taka Glycerol úr formúlunni og bæta við Pepti Pump sem er sérhæfð peptíðblanda til að auka „pump“ í ræktinni – það er þegar blóðflæði eykst í vöðvana og þeir tútna út og verða stífir á æfingu.