

NICE
Lions Mane + Focus (Nice Supps)
Lions Mane + Focus (Nice Supps)
Sótt í verslun
Smiðjuvegur 6
Rauð Gata
200 Kópavogur
Ísland
Eitt umtalaðasta fæðubótarefni undanfarin ár er sveppurinn Lions Mane.
Áhrif hans hafa verið mikið rannsökuð og nú er sífellt að koma meira í ljós hve mikill kraftur hans er til að bæta minnið og heilastarfsemina almennt.
Lions Mane er náttúrlegt næringarefni sem styrkir taugafrumur og fjölmargar rannsóknir sýna að hann örvar vöxt þeirra ásamt því að minnið verður miklu skýrara og öll alhliða hugsun okkar verður öflugri.
Margir finna líka bætta einbeitingu og róandi áhrif á taugakerfið.
Virkni Lions Mane er persónubundin en okkar viðskiptavinir hafa sagt okkur frá eftirfarandi áhrifum sem sveppurinn hefur haft á sig.
- Dregur úr þunglyndi
- Bætir einbeitingu hjá þeim sem eru með ADHD
- Minnkar svefntruflanir hjá konum á breytingarskeiði
- Lækkar blóðsykur
- Styrkir gegn magabólgum og öðrum magavandamálum
Notkun: Mælt er með að taka 3 töflur sem innihalda samanlagt 1.2gr af Lions Mane sem er fullkomin skammtastærð fyrir alvöru virkni.
30 skammtar í glasinu.