Promixx
Form Brúsi (Promixx)
Litur
Form Brúsi (Promixx)
760 ml / Ceramic White
Sótt í verslun
Smiðjuvegur 6
Rauð Gata
200 Kópavogur
Ísland
Promixx bíður upp á ein allra mestu gæði sem sést hafa í hristibrúsum í langan tíma!
Brúsarnir eru mjög sterkbyggðir og þéttir og með þægilegum drykkjarstút. Svo eru þeir að sjálfsögðu Carbon Neutral og BPA free.
Þola uppþvottavél og eru virkilega endingagóðir.
Form brúsinn er langur og mjór og passar því í flesta brúsahaldara (Cup holders) hvort sem það er í bílnum eða á hlaupabrettinu.
Virkilega töff brúsar sem endast lengi.
Þú getur bæði notað þá sem vatnsbrúsa og líka sem hristibrúsa til að blanda prótein eða Preworkout drykki. Kemur með sérhönnuðu sigti sem smellist beint upp í lokið á brúsanum og blandar duftið einstaklega vel.