

BUCKED UP
Stag Fjölvítamín (Bucked Up)
Stag Fjölvítamín (Bucked Up)
Sótt í verslun
Smiðjuvegur 6
Rauð Gata
200 Kópavogur
Ísland
Hágæða fjölvítamínblanda fyrir þá sem eru að hreyfa sig!
Það er erfitt að fá öll nauðsynleg vítamín og steinefni úr mataræðinu einu, sama hversu hollt þú borðar. STAG Multivitamin fyllir í skörðin og gefur líkamanum það sem hann þarfnast til að keyra á fullu – bæði andlega og líkamlega.
Hvort sem þú ert að byggja upp vöðva, brenna fitu eða einfaldlega lifa lífinu af meiri krafti, þá byrjar allt á sterkum grunni.
Stag gefur þér allt sem þú þarft í alvöru skömmtum!
Ráðlagður skammtur: 2 hylki á dag með vatni eða mat, 30 skammtar í dollu.