


Fitness Sport
Armbeygjuborð
Magn:
Venjulega tilbúið eftir klukkutíma
Armbeygjuborð
Sótt í verslun
Afhending í boði, venjulega tilbúið eftir klukkutíma
Smiðjuvegur 6
Rauð Gata
200 Kópavogur
Ísland
LOKSINS EFTIR MIKLA BIÐ ER ARMBEYGJUBORÐIÐ KOMIÐ AFTUR Í HÚS!
Þetta æfingatæki er alger snilld og á geggjuðu verði!! Þú tekur armbeygjur eftir fyrirfram ákveðnum litastillingum og þjálfar þannig brjóstvöðva, axlir, þríhöfða og fleira allt eftir því hvernig þú stillir handföngin. 2 teygjur fylgja með til að þjálfa tvíhöfðann.
Fyrirferðalíatil græja sem skilar alvöru árangri og hægt er að taka með sér hvert sem er. Fer ekkert fyrir borðinu í ferðatöskunni og því tilvalið að taka með sér í utanlandsferðirnar!
